Rocabi Sæng

Rocabi

  • Gæði og þægindi - Sæng sem hjálpar þér að róast. Sængin veitir betri og jafnari þyngdardreifingu. Innra lagið í sænginni er búið til úr 100% lífrænum bómull. Ytri lagið, sem hægt er að fjarlægja, er með ''textured dots'' fyrir skynjunarviðbrögð.
  • Góður kostur til að minnka stress og kvíða - Liggur þétt og þungt að þér til að lýkja eftir knúsi, sem hjálpar þér að líða öruggum og hjálpar þér að sofa betur.
  • Sumar og vetra pakki - Þú færð hljýja 'Minky' sæng með léttu bómulla laki og þunga bómulla sæng sem dugir allt árið um kring. Lökin eru með földum rennilásum. 
  • Sængin er circa 1,5 meter x 2 metrar.
  • Hönnuð til að vera 7%-12% af líkamsþyngdinni þinni - Sængin er 6,8 kg og hentar því fólki sem er frá 55kg-90kg. Svona sængur hafa verið notaðar í gegnum tíðina fyrir róandi áhrifina sem það hefur og sem 'lækninga teppi' fyrir krakka og unglinga með einhverfu, ADHD, áfallastreituröskun og svefntruflanir.
  • Þægilegt og hentugt í notkun - Auðvelt er að þrífa lakið því það má fara í þvottavél og þurrkarann (vinsamlegast athugið þvottamiðann samt).