LittleHippo Mella Vekjaraklukka fyrir Börn

LittleHippo

  • FALLEG HÖNNUN - MELLA hefur verið í tímaritum eins og Mashable og Yanko Design fyrir eiginleika og nýstárlega hönnun þess. 
  • FÁÐU MEIRI SVEFN FYRIR ÞIG OG BARNIÐ ÞITT - MELLA notar liti og andlitssvipi til að kenna krökkunum þínum hvenær er tími til að fara sofa og hvenær á að vakna. Hálftími áður en það er komið að því að vakna þá kviknar gult ljós á vekjaraklukkunni  sem þýðir að það er næstum því komin tími til að vakna. Þegar MELLA verður græn þá er komin tími til að vakna!
  • GRÆJA SEM NÝTIST FYRIR BARNIÐ ÞITT Í MÖRG ÁR - MELLA er með þrjá valmöguleika fyrir svæfi hljóð og fimm mismunandi liti til að hjálpa barninu þínu að sofna. MELLA er líka með þrennskonar vekjaraklukku hljóð.
  • ENDINGAGÓÐ OG ÖRUGG SMÍÐI - Samsett úr öruggu ABS og Silicone, MELLA er viðurkennt af FCC, CE, RoHS, CA65, REACH og CPSIA.