Hugleiðslu Höfuðband - Muse

Muse

Muse er persónulegi hugleiðslu aðstoðarmaðurinn þinn. Stundum ríkir innri ró en stundum eru hugsanir á fleygi ferð. Muse leiðbeinir manni í átt að innri ró. Settu höfuðbandið á, heyrnatólin í eyrum og lokaðu augunum, náðu fullkomnri slökun. Hugleiddu í regnskógi eða á ströndinni. Á meðan þú hugleiðir mælir Muse hvort hugurinn þinn sé rólegur eða á fleygi ferð og túlkar mælingarna og býr til veðurhljóð úr þeim. Þegar þú ert róleg/ur heyrir þú róleg veður hljóð. Þegar þú ert óróleg/ur, verða veðurhljóðin meiri og Muse leiðbeinir þér í átt að hugarró. Farðu yfir gögnin þín eftir hverja hugleiðslu í appinu. Búðu til markmið og æfðu þig, æfingin skapar meistarann. Fyrir frekari upplýsingar skoðið hanbókina sem fylgir með.