HM Bolur - Rússland 2018

FIFA

Frábærir bolir til þess að gera sig tilbúin fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla 2018. Það hefur ekki farið framhjá mörgum að Ísland er að keppa á HM í sumar og því aukin ástæða til þess að dressa sig vel upp. Bolirnir koma frá FIFA og eru í karlmanns sniði. Sjá síðustu mynd fyrir stærðir.

100% Bómull