GPS Staðsetningartæki - Finndu lykla og fleira

Tile

Staðsetur hluti og hringir í þá innan 60 metra. Með því að smella á tile hnappinn er hægt að láta símann þinn hringja, jafnvel þó hann sé á silent. Með Tile appinu getur þú séð í símanum þínum hvar þú skildir síðast við hluti. Tækið er vatnshelt og hleðslan endist í eitt ár.

Týpa: Tile Sport PRO

Kemur með tveim Tile plötum.

Virkar með iOS 8.1 og upp. Iphone 4S eða nýrri týpa.

Virkar með Android 4.4.2 og upp. Samsung Galaxy S5 eða nýrri týpa.

Virkar með HTC One, One M8.

Virkar með Nexus 4,5 og 6

Virkar með Motorola Moto X og Moto G