Gjafir í skóinn - Gjafapakki

JG Synir

Kæru jólasveinar

Veljið 5, 8 eða 13 gjafir í skóinn.

5 gjafir - 12.490kr

8 gjafir - 16.990kr

13 gjafir - 24.490kr

1: Ballerínu Barbie Dúkka.

2: Nerf N-Strike Elite Triad EX-3 Blaster. Kemur með 3 skotum. Kröftug.

3: Nerf 30 skot.

4: Crayola trélitir.

5: Tveir pakkar af 8  stórum vaxlitum.

6: Teikniblokk. 50 síður af hágæða teiknipappír. Hægt að rífa síður úr. Stærð 23 x 30 cm.

7: Litabók. Prinsessu- og álfa þema.

8:  Fruit of the loom ökklasokkar. Stærð 35-40.

9: Fruit of the loom sokkar svartir og gráir. Stærð 34-42.

10: TeeHee röndóttir hjartasokkar fyrir 5-9 ára.

11: Under Armour Svitabönd

12: Nike Hárbönd

13: Prinsessuveski með disney prinsessum.

14: Puma veski.

15: Föndursett með viðarfiðrildum. Seglar í viðnum, límmiðar, málning, lím, glimmer og bursti fylgir.

16: Endurnotanlegt límmiðasett. Fimm bakgrunnar og yfir 200 límmiðar.

17: 165+ endurnotanlegir límmiðar. Bílar. Kemur með 5 bakgrunnum.

18: Límmiðar. Risaeðlur, bílar, geimurinn og fleira.

19: Límmiðar. Prinsessur, te partý, dýr og fleira.

20: Klippibók. Kemur með öruggum skærum fyrir krakka. Alls konar þrautir í bókinni.

21: Leir í 24 litum.

22: Spilastokkur. Hágæða spil frá Bicycle. Umhverfisvæn úr pappa. 

23: Yahtzee. Klassík.

24: Uno spil með minecraft ívafi. Sérstök creeper spil.

25: Uno spil. Fyrsti upp í 500 vinnur.

26: Gerviskegg.

27: Star Wars Flametrooper hálfhjálmur.

28: Star Wars The Last JEdi BladeBuilters Kylo geislasverð.

29: Lögregluskjöldur fyrir löggu og bófa.

30: Playmobil Maternity Room. 

31: Hot wheels. 5 stk af hot wheels í 1:64 hlutföllum.

32: Stafir fyrir baðið. Festast við baðvegginn með vatni.

33: Fidget kubbur. Alls konar fítusar til þess að fikta með.

34: Original gormurinn.

35: Rubiks kubbur.