Gatið

Yrsa Sigurðardóttir

Umsvifamikill fjárfestir finnst látinn í Gálgahrauni, á hinum forna aftökustað sem blasir við frá Bessastöðum. Barnaverndaryfirvöldum í Reykjavík er tilkynnt um lítinn dreng sem er aleinn og yfirgefinn í ókunnugri íbúð. Og fjórir vinir óttast að leyndarmál þeirra verði afhjúpað. Þessir ólíku þræðir fléttast saman í magnaðri glæpasögu hjá Yrsu Sigurðardóttur. 

Rafbók fyrir Kindle Lesbretti

Útgáfudagur: 1. desember, 2017

Útgefndi: Veröld

Tungumál: Íslenska

Blaðsíður: 303