Garmin vívosmart HR+

Garmin

Garmin vívosmart HR+ er með hárnákvæmu GPS staðsetningarkerfi sem nemur allar hreyfingar þínar án þess að þurfa að stilla tækið áður en hreyfingin byrjar. Falleg hönnun og býður uppá ýmsa tölfræði varðandi þína hreyfingu, hjartslátt og fleira.

Batteríið dugar í um 5 daga með stöðugri notkun.

Litur: Svartur

Stærð: Regular fit

Kynningarmyndband fyrir vivosmart HR (ekki HR+)

 

Umsögn um vivosmart HR+