Froðu rúlla - FitPlus Premium High Density Foam Roller

FitPlus

Froðu rúlla sem er sérlega stíf og virkar vel á flest alla vöðva.

Froðu rúlla fyrir vöðva - Frábær rúlla sem hægt í sjúkraþjálfun, fyrir og eftir æfingar, yoga og sem nudd tæki. Froðu rúllan hjálpar til við að létta vöðvaspennu og eykur blóðflæðið.

Sérlega stíf froðu rúlla - Mótað pólýprópýlen freyði tæknin hefur 2 lbs. á rúmmetra þéttleika, slétt yfirborð og missir ekki lögun sinni eftir mikla notkun, og er vatnsheld.

Froðu æfinga rúllan - kemur í veg fyrir vöðva skaða, er gott fyrir jafnvægið, er stöðubundinn, eykur mænu stöðugleika,  eykur líkams vitund og samhæfingu, og hjálpar við að gera styrktaræfingar.

10 ára ábyrgð frá framleiðanda fylgir.

 

Liquid error: Could not find asset snippets/booster-discounts.liquid