Etekcity Eldhúsvigt

Etekcity

Falleg eldhúsvog frá Etekcity með 4 næmum skynjurum sem gerir það að verkum að vigtunin verður nákvæmari. Getur vigtað allt að 5 kg og er fullkomin fyrir baksturinn, eldamennskuna og fleira. 

Einstaklega auðvelt viðmót. Slekkur á sér sjálfkrafa eftir 2 mínútur ef hún er ekki notuð.

2 x AAA batterí fylgja með.