Endurlífgunarmaski

MCR Medical

Góð viðbót í skyndihjálpartöskuna, í bílinn, bústaðinn eða á heimilið. Maski frá MCR Medical Supply í USA. Endurlífgun snýst þó fyrst og fremst um að hnoða þangað til fagfólk mætir á staðinn en ef langt er í það getur verið mikilvægt að anda fyrir sjúklinginn einnig, tvisvar sinnum á 30 hnoða fresti.