Um okkur

Við bjóðum upp á þversnið af öllu því besta sem hægt er að festa kaup á í dag. Vörurnar okkar eru ódýrar ásamt því að koma með íslenskri tryggingu og þriggja vikna skilafrest. Handvaldar gæðavörur á góðu verði.

Ekki er hægt að sækja vörur nema í undantekningartilfellum. Hafa má samband til að athuga hvort það sé hægt.

Sendingartími er á bilinu 3-5 dagar svo varan skilar sér fljótt í þínar hendur. Sjá nánar undir skilmálum. Engin gjöld né tolla þarf að greiða við móttöku vöru.

Við tökum á móti sérpöntunum frá fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið okkar info@jgsynir.is eða á Facebook síðu okkar. Afslættir fyrir fyrirtæki í boði.

 Eigendur

 

Liquid error: Could not find asset snippets/booster-discounts.liquid