Rafbækur fyrir Kindle

Rafbækur fyrir Kindle lesbretti fást hjá okkur. Bókin verður send eftir pöntun á netfangið skráð fyrir pöntuninni, nema að óskað sé eftir því að sent verði á annað netfang. Netfangið verður að vera sama netfang og skráð er fyrir Kindle lesbrettinu. Engin sendingargjöld.