BAFX Göngustafir

BAFX

  • Sérhannaðir göngustafir til þess að sníða að þörfum áhugamannsins sem og reynslumeiri.
  • Gott gúmmí grip svo stafurinn fari ekki á fleygi ferð.
  • Lengd frá 65-132cm en hægt er að stilla stafina að þinni kjörlengd.
  • Búnir til úr flugvélaáli, svo þeir eru sterki en líka léttir. Hver stafur er 350g.