Weber Smokey Joe ferðagrill

Weber

Weber Smokey Joe kolagrillið er frábært ferðagrill fyrir grillpartý og í útileigur.

Gler nylon haldið gerir þér kleift að fjarlægja lokið eins oft og þú þarft án þess að þú brennir þig.

Grillgrindin er 14 og 1/2 tommur í þvermál.

Postulín lag kemur í veg fyrir ryð.

10 ára ábyrgð frá framleiðanda fylgir með grillinu.

Týpa: 10020