Hnífasett - Ryðfrítt stál 6stk

Utopia Kitchen

Hnífarnir eru búnir til úr 2Cr13NH hágæða ryðfríu stáli sem er ryð -og eyðsluþolið.
Inniheldur:
  • 8 tommu kokkahníf, 2,5mm á þykkt
  • 8 tommu brauðhníf, 2,5mm á þykkt
  • 8 tommu skurðhníf, 2,5mm á þykkt
  • 5 tommu fjölnota hníf, 2,5mm á þykkt,
  • 3,5 tommu fjölnota hníf, 2mm á þykkt

Settið kemur með fallegum acryl standi. Hnífarnir eru gerðir úr einu stykki af stáli en ekki samansettir svo ekki þarf að óttast að þeir detti í sundur. Ekki mælt með að setja í uppvöskunarvél. Mælt með handþvotti.