Gróðurlampi með LED ljósum

GrowLED

Sérstaklega hannað LED ljós með öllu litrófinu tryggir að ljóstillífun flestra planta gengur betur fyrir sig. Falleg hvít hönnun gerir það þægilegra fyrir augað að sjá ljósin. Slekkur sjálfvirkt á sér eftir 16 tíma svo plönturnar fá að hvílast í 8 tíma. Það þarf ekki að hafa áhyggjur af því að gleyma að slökkva ljósin. Hentar vel fyrir basiliku, smáblóm og aðrar plöntur sem passa inn í gróðulampann.