Síðustu öruggu kaupdagar og skilafrestur

December 09, 2017

Nú styttist í jólin og fólk farið að kaupa jólagjafir í hrönnum.

Til þess að vera öruggur með að fá vöru í hendurnar fyrir jól þar hún að vera keypt fyrir:

14. desember - Ef varan er dropship vara

20. desember - Ef varan er til á lager og senda þarf hana út á land

24. desember - Ef varan er til á lager og senda þarf hana innan höfuðborgarsvæðis

Read More

Innkaup fyrir skóla

October 10, 2017

Fyrir nokkrum dögum hafði við okkur samband starfsmaður skóla á höfuðborgarsvæðinu fyrir hönd foreldrafélags í skólanum. Verið var að spyrjast fyrir um legoplötur sem ekki voru fáanlegar á Íslandi. Þær voru með lími á bakhliðinni en líma átti þær á vegg til þess að auka sköpunargáfu krakkana og gleðja þau. Foreldrafélagið hafði 100.000kr til umráða og vildu fá 14 pakka af Lego plötum með 4 plötum í og Lego Classic fyrir rest.

Read More

Fyrsta vörukynningin

September 24, 2017

Fyrsta vörukynningingin okkar var á dögunum. Halldór hefur unnið í skóla og frístundarheimili og þekkir vel til þar. Þetta var því kjörinn vettvangur til þess að halda fyrstu kynninguna á. Hann fór því á frístundarheimili í Reykjavík og hélt vörukynningu á vörum sem við eigum á lager. Sú kynning heppnaðst vel og seldum við vinsælar vörur fyrir krakkana á góðu verði. Pöntunin samanstóð af:

Read More